Stebbi JAK hefur áralanga reynslu af því að skemmta við hin ýmsu tilefni. Vopnaður kassagítar og míkrófón getur hann gert góða veislu enn betri með úrvali bestu laga í heimi í bland við létt grín.
Tilvalin viðbót í afmæli, stærri og smærri fyrirtækjagleði og önnur mannamót.