is
en
  • Listafólk
  • Raddir
  • Skemmtanir
  • Fyrirlesarar
  • Um okkur
is
en
Til baka

Grettir Einarsson

Grettir Einarsson er leikari og uppistandari. Hann útskrifaðist úr leiklistarskólanum NSKI Høyskole í Noregi og hefur síðan leikið á nokkrum af stærstu sviðum Noregs eins og Norske Teatret í sýningunni Byggmester Solness (Henrik Ibsen) og verið með í þáttaseríunni «Krypto Kings» sem sýnd var í sjónvarpi í Noregi. Einnig hefur hann búið til og leikið í mörgum barnasýningum.

Síðustu fjögur árin hefur Grettir tekið skrefið inn í uppistandara heiminn og á stuttum tíma komið sér víða á framfæri á sviðum i Noregi.

Grettir er með uppistand á íslensku, norsku og ensku og getur sérsniðið efni fyrir fyrirtæki og hópa!

Dansk Bingo

Grettir búinn að búa til konseptið «Dansk Bingó» sem er blanda af húmor, spuna og keppni þar sem áhorfendur fá að upplifa ekta danska stemningu á skemmtilegasta hátt. Sýningin hefur verið sýnd fyrir fulla sali í Noregi og á íslandi og myndi passa sérstaklega vel inn á starfsmannaskemmtanir.

MÓÐURSKIPIÐ
  • Um Móðurskipið
Listafólk
Raddir
Skemmtanir
Fyrirlesarar
Um okkur

Móðurskipið Umboðsstofa
modurskipid@modurskipid.is
+354 454 8080