Til baka
Elsa úr Frozen
Töfrandi barnaskemmtun fyrir alla fjölskylduna ❄️
Elsa úr vinsæla söngleiknum Frost kemur með töfra, söng og gleði á fjölskylduskemmtanir um allt land, allt árið um kring! Hún leiðir börnin inn í ævintýraheim Arendelle með söngvum, spjalli og fallegum augnablikum.
Stundum birtist systir hennar Anna einnig – saman skapa þær skemmtilega, hlýlega og líflega stemningu sem heillar bæði börn og fullorðna.
Ómissandi hluti af upplifuninni eru myndatökur og spjall við börnin eftir sýninguna. Frábær barnaskemmtun sem hentar í afmæli, bæjarhátíðir, jóla- og sumarskemmtanir og í raun hvar sem óskað er eftir töfrandi nærveru og eftirminnilegri upplifun.
)
)