)
Árni Þór Lárusson
Árni útskrifaðist frá London Academy of Music & Dramatic Art árið 2019. Eftir útskrift var hann ráðinn til Borgarleikhússins og hefur öðlast víðtæka reynslu á sviði og tekið þátt í fjölbreyttum uppfærslum – m.a. Macbeth, Emil í Kattholti, 9 Líf, Fyrrverandi og fór með aðalhlutverkið í Gosa.
Árni hefur jafnframt leikið í kvikmyndum og sjónvarpi meðal annars í The Darkness (CBS Studios), True Detective (HBO) og Against the Ice (Netflix / RVK Studios). Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum hérlendis, þar á meðal í auglýsingum, tónlist og sjónvarpsþáttum. Hann hefur einnig unnið við talsetningar fyrir tölvuleikina Assassin's Creed Valhalla og Total War: Warhammer III. Árni er rödd Póstsins.
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)